Saturday, October 25, 2008

Snillingar


Samstarfsfélagar mínir fyrrverandi höfðu áhyggjur af stráknum sínum í útlandinu og ákváðu að senda honum lítinn pakka af spítalanum. Allt frá nurlum uppí heimagerða sultu. Held að ein mynd segi meira en þúsund orð. Djöfull hló ég mikið! Takk takk takk...

7 comments:

Anonymous said...

Djöfull hugsa þau vel til þín. Ekki amalegt það.

Anonymous said...

Hugulsemin á einum bæ! hehe
kv. Óli

Ursula said...

þetta er tær snilld!

Anonymous said...

Ju, en sætt :) Sulta og nurlur. You're set for winter gov'nah.

Anonymous said...

og já, þetta var sumsé Sóla.
kv.
Sóla (svo það sé á hreinu).

uh. já.
bless :)

Valþór said...

efaðist aldrei um það sóla mín ;)

Anonymous said...

Nýja færslu!